Tákngervingurinn: Tónlistarhúsið.

Sem arkitekt hef ég svo sem ekkert á móti listrænu gildi þessa húss, það er margþætt og þjónar fleiru en sólargeislum, en ég hef mikið að athuga við skipulagið sem það situr í. 

Sjá http://veffari.blog.is/blog/veffari/entry/101128/  

Það er nefnilega akkúrat ekki í neinu skipulagi, rétt eins og einkavæðingin og bankadellan reyndist vera.

Húsið er slitið frá miðbænum og við það situr, eiginlega er þetta hús orðið táknrænn minnisvarði um einstaklingshyggjuna, -hver um sig rær á eigin báti. Húsið er í miðbænum en hefur þó engin tengsl við hann, slitið í burtu. Samfélagslegt samhengið óleyst og látið sitja á hakanum. 

Umgjörð tónlistarhúss ætti að sjálfsögðu að vera þétt borgarskipulag í stíl kvosarinnar.  

Eins og þetta:  http://www.thordarson.com/thordarson/urbandesign/austurhofn-2001.htm


mbl.is Vinnu við Tónlistarhúsið frestað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Þetta er fallegt hús á ómögulegum stað!

Sigurður Þór Guðjónsson, 5.1.2009 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband