Olíuverðið lágt, hátt, heimsendir í nánd??

Menn flippa út ef verðið er hátt. Svo flippa þeir út ef verið er of lágt. Hvað vilja menn??

Stundum held ég að venjulegt  fólk ætti að hugsa um eitthvað allt annað en klikkaðar veðurfréttir úr fjármálaheiminum.

Um daginn sá ég graf um verulega dagslækkun á DOW Jónasar. Sýndi mikla lækkun frá morgni til kvölds. Þetta var kynnt sem hræðilegur heimsendir og allt það. Svo þegar ég skoðaði grafið þá var það tilklippt til að láta líta út eins og svaka stór skellur. En það vantaði allann botninn á það. bara sýnt efsti hlutinn og svo teygt með photoshop til að sýna eitthvað voða hrun. Ef allur neðri hlutinn hefði verið sýndur, þá hefði þetta bara verið meira eða mina lárétt lína! 

Ég held nefnilega að þessi lífssýn Skröggs að velta lífinu uppúr peningatölum sé fatal, svona sálrænt séð. Og undirstaða vandræða íslands. Það gengur ekki að eðlilegt fólk sé að eltast við svona dellu.


mbl.is Olíuverð ekki lægra í 4½ ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband