Fyrsti Frjálshyggjumaðurinn fundinn?

"Á sæðinu þar sem hauskúpan fannst var fyrst ástunduð jarðyrkja fyrir um 2.000 árum síðan á járnöld og má þar sjá móta fyrir gömlum ökrum, slóðum og byggingum sem talið er að séu frá um 300 f.Kr. "

"Fornleifafræðingar hafa fundið leifar mannsheila sem þeir telja vera þann elsta sem fundist hefur í Bretlandi. Hauskúpa fannst við orneifauppgröft á lóð York háskólands í Bretlandi, og inni í henni var gulleitt þykkildi sem reydnist vera samanskroppinn, gamall heili."

Ég er ekki vísindamaður og er því nú ekki að skilja allt í þessari ágætu frétt, en ég finn á mér að nú hafi loks fundist fyrsti Frjálshyggjumaðurinn og einkavæðingarsinninn.

Reynt að linkast í þessa frétt síðan í morgun (Lau): FUNDU FORNAN MANNSHEILA FRÁ JÁRNÖLD en eitthvað skrýtið er "að gerast á mbl."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Já, þú hefur sennilega rétt fyrir þér!  Fyrsti seðlabankastjóri Bretlandseyja hefur þá eftir allt ekki fengið inngöngu í himnaríkið og endað um alla tíð í drullunni á jörðunni :)     Fyrsti frjálshyggjumaðurinn   :D

Baldur Gautur Baldursson, 14.12.2008 kl. 19:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband