Listin dofnar í öfugu hlutfalli við aukið lögregluvald.

"Sá hafði krotað á hurð hjá stofnun í borginni en pilturinn, sem er 15 ára, játaði sök því sem næst undanbragðalaust. Málið var svo leyst á staðnum en piltinum var gert að þrífa veggjakrotið af hurðinni, segir lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. "

Listin dofnar í öfugu hlutfalli við aukið lögregluvald.
Aumingja listamennirnir. Kannski er málverkið ekki dautt
og striginn ennþá lifandi, þrátt fyrir allar yfirlýsingarnar?
Þarf bara smá lögguvinnu
og handjárn í málið! Koma þessum guttum á strigann
með valdi!


mbl.is Gert að þrífa veggjakrotið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sigurgeirsson

Það eru margir listamenn sem telja það mikla list eða lyst að eyðileggja. Það er hins vegar að mínu mati best að þeir geri það á eigin eigum eða í sátt við eigendur. 

En svona m.a. orða. Ég hef lesið að þeir sem eru að krota á veggi eigi við samskiptaörðuleika að stríða og geti því ekki beðið um leyfi að fá að tjá sig með þessum hætti. Eigum við ekki að benda þeim á bloggið.  

Jón Sigurgeirsson , 22.3.2007 kl. 21:35

2 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Heyrðu það er nú ekki hægt að leyfa þeim að skemma þetta líka.

Ólafur Þórðarson, 23.3.2007 kl. 02:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband