Kvenna-hvað?

Þetta ætti ekki að koma á óvart. Miðað við hvaða skilaboð eru í fjölmiðlunum, þá eru kallar þeir einu sem geta eitt eða neitt. Maður er hissa á að konur geti á annað borð fætt börn eins síns liðs eða keyrt bíl, miðað við suma tölvupóstabrandarana. Við skulum svo muna að í USA eins og á Íslandi eru konur með um 75% af tekjum karla. Þetta blasir við og endurspeglast klárlega í svona könnun.
mbl.is Tveir þriðju Bandaríkjamanna segja að kona geti gegnt embætti forseta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sigurgeirsson

Já ég er sammála Jónu. Hvað með 25% sem dæma konur óhæfar til þessara stjórnunarstarfa??

En eru það 75% sem þó geta treyst konum - gæti það verið að einhverjir vilji frekar konu en blökkumann? sem er annar kosturinn hjá demo- krötum

Jón Sigurgeirsson , 20.2.2007 kl. 17:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband