Lýsi yfir undrun á yfirlýsingu samtaka atvinnulífsins

Já eru orð forsetans virkilega svona slæm?

Hafa samtök atvinnulífsins ekki um eitthvað meira að hugsa en að gefa út yfirlýsingar sem lykta af pólitík? Eru ekki einhver ákveðin verkefni sem samtök atvinulífsins þykja vert að beita sér að, ha? Og geta gefið út yfirlýsingar með til að fá fólk á sveif með uppbyggingu? Ákveðin verkefni af hálfu hins opinbera o.s.frv.?

Er svo ekki eitt vandamálið auglýsingaskrumið? Það að verið er að reyna að halda uppi einhverri ímynd sem svo er ekki alveg fulle fem þegar til landsins er komið? Og ef einhver rekst í þessa ímynduðu-ímynd, þá fara menn á taugum? 

Þar fyrir utan var verið að ræða Kötlu úti í löndum lengi fyrir orð forsetans. Hann bara sagði það sem svo margir voru að hugsa og þegar búnir að segja. Þó þeir séu ekki jarðfræðingar heldur. 

Afgangurinn er bara lottó, hvort Katla gýs eða ekki!


mbl.is Lýsa undrun á yfirlýsingu forsetans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband