paranoja

Manni sýnist hræðslan vera undirrót stórra atferlisgeira gagnvart þessu gosi. Og að espa upp hræðslu gefi sumum vald og öðrum peninga líka.

Við eigum að virða þetta sjónarspil náttúrunnar og eina skylda okkar er að virða það fyrir okkur með því að hindra ekki um of ferðir þeirra sem fara og skrásetja öll smáatriði gossins. Þó það teljist nú frekar smátt í sniðum upp að þessu.

Hræðslan má ekki tefja fyrir vísindum og þeim sem skrásetja sögu okkar. 


mbl.is Umheimurinn hræðist Kötlugos
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Atferlisgeiri ? áhugavert orð . Þín sköpun ? og ef þá hvernig er skilgreiningin nákvæmlega. Kannski svipuð því sem ég kalla tilfinningaiðnað (Póltík + Kvikmyndagerð + Dagblöð + (kannski) trtrúarbrögð) et.c.  í einni súpu ) frekar ónákvæmt ennþá , Kannski Innrætingariðnaður betra orð.

Bjössi (IP-tala skráð) 26.3.2010 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband