Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Patterson Field, litli flugvöllurinn í Keflavík

Hér á loftmynd sést flugvöllur sem Bandaríkjamenn byggðu 1942 í Keflavík. Eða það sem eftir er af honum. Hann var kallaður Patterson Field og notaður fyrir orrustuvélar. Stærðin á honum er ekki ósvipuð Reykjavíkurflugvelli eins og hann var fyrst. Seinna...

Fæðingarheimili Hitlers til sölu.

Allar líkur eru á að sagan muni segja Hitler fyrir það sem hann var; fjöldamorðingi af verstu sort. Eftir 36 ár verða liðin 100 ár frá endalokum nasismans, og sjálfsagt litið á svona hluti eins og byggingar sem staði sögulegra atburða. Ætli það sé ekki...

Vísindi eða skáldskapur?

Er þetta ekki áhugavert. Menn vilja trúa skáldum frekar en vísindunum. Ef margar kolgeislagreiningar sýna þetta í mannvistarleifum, þá er ekki um að villast. En jafnvel samtíma skáld okkar fá trúnaðinn í öðrum þjómálum. Slíkur er máttur hinna rituðu...

Villtum kindastofni nær útrýmt?

Hvernig er það. Ef féð í Tálkna er búið að vera þarna frá miðri síðustu öld, hvers vegna í ósköpunum ekki bara láta það í friði?? 50-60 ár sjálfbjarga, allt ómerkt, greinilega sérstakt fyrirbæri sem ætti að vera fylgst með af líffræðingum. Þetta fé hefur...

Þar sem tvö bjarndýr eru, þá geta verið þrjú. Lausleg áætlun.

Hvað er svona flókið við ursus maritimus málið sumarið 2008? Veturinn 1917-18 gengu á land 27 dýr. 1880 gengu á land 63 dýr. Af hveru dregur Húnavatn nafn sitt? Kemur hafís aftur? Jú jú. Ganga dýr á land á þessari öld? Að sjálfsögðu. Hér er lausleg...

Lyf eru ódýrari á Kúbu en á Íslandi.

Var (loksins) að horfa á Sicko. Þar í lokin fer söguhetjan með 911 björgunarsveitarmenn "hetjur" til Kúbu af því þeir fá ekki meðul sín eða sjúkraþjónustu borgaða í USA. Reality TV eins og það gerist best. Þar kemur líka fram að lyf eru svo hlægilega...

Gulrætur

Mér varð hugsað til þess að gulrætur eru sagðar svo óskaplega hollar fyrir sjónina. Hvers vegna þá eru kanínur svona sjóndaprar?

PLÚMS: Að plúmsa eða ekki plúmsa.

Að Plúmsa. Eftir því sem ég kemst næst er orðið "plúms" komið frá heimili Ólafs afa og Maríu ömmu í Brekkugötu á Akureyri. Það hefur s.s. verið um miðja síðustu öld, a.m.k. 1940-50. Seinna mikið notað á heimili mínu og á uppeldisárum okkar systkynanna...

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband