Færsluflokkur: Manhattan

Völundarhús frá 5. ára Lilju Önnu

Hér kemur enn eitt listaverkið frá dóttur minni henni Lilju sem er 5. ára. Það er ekkert annað en völundarhús, annað slíkt sem hún teiknar á æfinni. Vonandi tekst ykkur að komast í gegn. Of erfitt fyrir mitt litla

Rauð mús að tala við Mikka mús í hvirfilvindi.

Hér er mynd sem dóttir mín Lilja teiknaði í gærkveldi. Hún varð afar þögul og gróf sig í teiknilistina. Eftir 15 mínútna einbeitingu spurði ég hvað hún væri að teikna og henni varð að svari: "Þetta er rauð mús að heimsækja Mikka mús... og Mikki mús er í...

Menn dinglandi á palli fyrir utan gluggann hjá mér.

Tók þessa mynd af mönnum sem hafa verið að gera við fyrir utan gluggann hjá mér. Þeir eru að bora og lemja á þar til gerðum palli sem dinglar utan á byggingunni. Vonandi fara þeir bara varlega! Menn hér setja aðra meiningu í þétt skipulag. Hér í New York...

Hér video mitt af göngufólki sem var að votta virðingu sína. Minnismerki á grafreit þræla opnað í New York.

Kvöldgangan með kertum og trommuslætti fór framhjá hér beint fyrir utan. Takið eftir hvað margar (hvítar) löggur eru "að passa blökkumennina." Var eiginlega gáttaður á hvað mikið áberandi "eftirlit" var haft með þessu friðsama fólki sem var einfaldlega...

Gleymdist að minnast á hlutverk bankanna í þessu máli.

Frétt: "Leigubílstjórar í New York hóta verkfalli" Yfirleitt er ég hlynntur þeim sem fara í verkfall, en í þessu tilviki er ég nú aldeilis meðfylgjandi því að leigubílaeigendur í NYC fara að hundskast til að setja kreditkortalesara í leigubílana. Þetta...

NYC: Eldar í Deutsche Bank háhýsinu hér rétt hjá. Vídeó og ljósmynd.

Töluverður eldur hefur verið í Deutsche Bank háhýsinu í dag, hér um 200m fyrir norðan okkur. Mikið af slökkviliði búið að keyra að byggingunni en eins og 11 Sept fyrir 6 árum, þá var hægt að labba ansi nálægt háhýsinu. Maður sá slökkviliðsmenn príla upp...

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband