Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Ný mynd frá Lilju Önnu, 5. ára.

Hér kemur ný mynd úr draumalandi Lilju Önnu. Þetta er mynd af frænku hennar og kærasta. Áhrifarík litabrigði í þessari mynd. Ýmis tákn á ferð. Enginn hjálpar með myndina eins og venjan er...

Lirfubíllinn. Nýtt meistaraverk lýtur dagsins ljós.

Haldið ykkur fast, hér kemur enn eitt snilldarverkið á fullri ferð. Þetta á víst að heita lirfubíllinn sem er að fara að borða blóm. Listakonan lýsir þessu þannig að á framenda bílsins sé rituð saga um fljúgandi regnbogarútu sem hefur misst framdekkið og...

Enn eitt meistaraverkið!

Þið eruð heppin að hafa aðgang að alvöru list í gegnum blog.is. Hér kemur nefnilega enn eitt verkið, landslagsverk og húsahönnun, smá teikning úr smiðju okkar Lilju. Þetta er nýtt hús sem fyrirtækið er að hanna, auk garðs með fiðrildum, stjörnu og...

Tilkynning: Ný stefna í nútímahönnun, nýir litir, nýjar áherslur.

Hér kemur mynd af nýrri hönnun sem fór fram á heimilinu í gærkveldi. Lilja mín (fimm) sagði sig sárvanta rúm undir dúkkuna sína. Faðirinn (ég) tók sig til í andlitinu og bauðst til að búa til rúm handa dúkku og hér við vinnuborðið sátum við á fullu að...

Íslenskt barn í útlöndum og hvað er það að vera Íslendingur?

Lilja mín er 4. ára og býr hér í kanalandi. Móðirin er amerísk og talar enga íslensku. Ef ég mætti ráða myndi hún Lilja mín aðallega bara tala íslensku. Ég tala því eingöngu við hana á okkar máli. Les bara íslenskar bækur og ég slekk á kanasjónvarpi og...

Framtíðin er komin! DVD spilarar og tækni, leiðindatól sem gera mann úrillann!

Keypti ferða-DVD geislaspilara fyrir um ári. Nú er þetta rusl ónýtt. Fyrsti gallinn kom þegar hann neitaði stundum að spila síðustu kaflana á DVD diskunum. Ákaflega pirrandi. Svo nú um daginn fór skjárinn alveg. Framtíðin er hér! Allir í biðröð til að...

Snilldar galdratrix 3ja ára stelpu!

Hún Lilja mín er 3ja ára og farin að læra ýmsa leiki og galdratrix. Við spyrjum í hvaða hendi peningurinn sé svo fann ég peninginn á bak við eyrað hennar! Hún kemur svona til mín og spyr í hvorri hendi peningurinn sé. Ég sé það að sjálfsögðu og bendi á...

Hjólreiðatúr í gær meðfram Hudson ánni.

Í gær fórum við í okkar venulega hjólreiðatúr meðfram Hudson ánni. 25km leið, Lilja mín í kerrunni og venjulega komum við við á róló á hálfnaðri leið og líka fáum okkur ís. Mmm. Það vildi nú svo til að það byrjaði að rigna rétt áður en við náðum róló svo...

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband