Landeyjarhöfn

Man fyrst eftir að ræða þessa höfn á innherjum vísis sjálfsagt í kringum 2000 og svo framhald á Málefnum upp úr 2003. Á öðru hvoru batteríinu gerði ég kort af þessari leið til samanburðar við Þorlákshöfn.

En áðan þegar ég las með samgöngurnar til Reykjavíkur datt mér í hug að bara tengja strætó/rútu beint í tímasetningu komu og brottför einu sinni á dag. Það væri eðlilegast. En nú verður svo stutt að fara að ferjan ætti að geta farið mörgum sinnum á dag. Þá er hægt að fara beint frá Reykjavík til eyja með strætó/rútu og allir geta skilið bílinn eftir heima eða notast við reiðhjól.

Nú líður að því að ég fari loksins til Eyja og þá býður bloggarinn Gísli mér upp á kaffi.


mbl.is Landeyjahöfn kostar 3,5 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband