Nafnleysingjagrýlublaður

Blogg og netblaður er eins og hvert annað þvaður í þjóðfélaginu.

Gróa í vesturbænum veltir sér upp úr uppáferðarsögum fólks úti í bæ og ámóta. Yfir kaffibolla, í fjölskylduboðum, á netinu eða í símanum.

Stundum les maður eitthvað af viti á blogginu. Og það er svo sannarlega ekki endilega efnið sem birt er undir nafni!

Sumir sem segja hvað mestu delluna, hafa bara ekki vit á að halda sig undir dulnefni.


mbl.is Björgvin G.: „Ný vídd í nafnlausu níði“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Sjaldan les ég nú eitthvað af viti á netinu. En þá er helst eitthvað um veðrið!

Sigurður Þór Guðjónsson, 6.9.2009 kl. 19:46

2 identicon

Mér finnst skítalykt af málinu.. hvers vegna í ósköpunum er elítan og stjórnmálamenn að gefa svo mikið í skyn að það þurfi höft á internetið... eins og í kína

DoctorE (IP-tala skráð) 6.9.2009 kl. 20:14

3 Smámynd: Kama Sutra

Við nafnlausu gungurnar stefnum þjóðarörygginu í voða.

Kama Sutra, 6.9.2009 kl. 20:49

4 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Einu sinni las ég eithvað af viti á netinu en er búinn að gleyma hvar það var. Það hefur örugglega verið eitthvað nafnlaust.

Og jú kama/drE, þið eruð stórhættulegir. Ætti að setja ykkur í fangelsi og strauja. Svo flagga ykkur á fánastöngum sem aðvörun til annara nikksjúklinga. 

Ólafur Þórðarson, 7.9.2009 kl. 06:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband