Spurningin er: Af hverju þessi leynd?

Af hverju er þessi leynd yfir samningnum?

Er það rétt sem liggur í augum uppi að ef ekki tekst að greiða af upphæðinni þá fari ríkið í greiðsluþrot og eignir þess, þ.e. orkugeirinn og fiskveiðikerfið komist í hendur fyrrum nýlenduherranna Hollendinga og Breta? Í sögulegum skilningi er nú ekki langt síðan þorskastríðinu lauk við Breta, þar sem þeir voru ekkert fylgjandi útfærslu Íslensku landhelginnar. Hvers vegna ættu þeir að hafa skipt um skoðun? 

Nei ég held að EF lagaleg skylda er að greiða þessar kreditskuldir eftir Íslensku ENRON auðmennina, þá verði að gera það á 100 100 ára greiðslusamning, þar sem vextir eru 0,1%. 5,5% vextir eru háir vextir og þessar upphæðir eru of háar. 

Af hverju er þessi leynd yfir samningnum? Er leyndin cover-up? Hvað mega menn ekki sjá og alþingismenn sjálfir ekki ræða???

Björgólfur yngri talaði um að hann væri "að koma með erlenda fjárfesta inn í landið". Er hann með augastað á orkugeiranum? Svei mér þá, stundum held ég að við mannfólkið séum ekkert vitrari en rollurnar. Og að sumir okkar séu úlfar í gæruskinni. 


mbl.is Skoða Icesave-gögn í lokuðu herbergi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband