Sum börn læra...

Sum börn læra í fyrstu atrennu að þau fá straum við að pota málmhlutum í innstungur. Önnur börn virðast ekki læra þetta nema eftir nokkur skipti, ein spurningin er hversu illa þau brenna sig, þ.e. hvaða neikvæðu áhrif straumurinn hefur á líkamann. Aðal spurningin er hvers vegna sum börn þurfa að endurtaka þetta.

Að tala um einkavæðingu bankanna er furðuleg yfirlýsing miðað við skelfilega reynslu sl. áratugar.  Kannski erum við bara öllsömun börn, leidd áfram af börnum. Í þágu þröngs sérhagsmunahóps. Sem í þessu tilviki vill eignast banka og segir: "Krakkar, einkavæðum bankana!"

Hvers vegna sum börn endurtaka þetta er sjálfsagt merki um að eitthvað er að, einhver bilun í heilastarfsemi eða bara venjulegur gamaldags kækur.


mbl.is Bankar einkavæddir innan 5 ára
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Eiríksson

Sammála.

Ólafur Eiríksson, 23.6.2009 kl. 13:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband