Gotneska kirkja Kapítalismans.

Ég bjó skammt frá Woolworths-byggingunni frægu í um tíu ár. Að neðan er til gamans wiki-mynd af henni, hún var til margra ára hæsta bygging í heimi. Hún opnaði ári eftir að Titanic sökk, og er 241m há, (þ.e. eins há og þrjár Hallgrímskirkjur). Hún hefur hinn glæsilegasta inngang og var titluð sem gotneska kirkja kapítalismans. 

World Trade center gerðu mun meira af þessu, að kljúfa ský og maður sá vel hvort var lágskýjað eða ekki, með því að horfa á (og upp) þá turna út um gluggann.  

Woolworths skýjakljúfurinn í hlutverki sínu 1928, "í góðærinu," árinu fyrir kreppuna 1929:

Woolworths turninn
mbl.is Woolworths endanlega gjaldþrota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kaupir Jón Ásgeir ekki dótið og fær lán hjá Selsvogsbanka

ADOLF (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband