Já eftir 2 ár!

Guantanamo lokað eftir 2 ár?

Ég las í fréttum erlendis um dagin að Obama stefndi að þessu á tveimur árum. Hvers vegna ekki 2 mánuðum? Við skulum sjá hvað stenst í því eða hvort eftir eitt ár verði framlengdur fresturinn um óendanleg ár og allt það.

 


mbl.is Undirbúa lokun Guantánamo
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir vita ekki hvað þeir eiga að gera við fangana sem eru ekki lengur velkominir í heimaland sitt, við Íslendingar gættum boðist til að taka þá að okkur og þá geta þeir lokað þessu fyrr. Hversu líklegt er að það gerist?

Gilbert (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 02:30

2 identicon

Veit nú ekki til þess að margir þeirra séu ekki velkomnir í heimalöndum sínum. mest af þessu fólki eru borgarar sem engar sannanir né vísbendingar eru til um að hafi gert neitt af sér, og ég held að ef bandaríkjamenn geta ekki sýnt fram á að einhver sé sekur um eitthvað eða fengið þá til að játa undir pyntingum OG þeir eru ekki velkomnir í heimalöndum sínum ættu þeir bara að sætta sig við að gefa þessu fólki ríkisborgararétt.. það minsta sem hægt er að gera eftir oft margra ára frelsissviftingu og harðræði svo ekki sé minnst á mannrán =/

Smári Roach Gunnarsson (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 02:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband