Sósíalisminn að venju hentugur fyrir fjárfesta

Er svo sem ekkert ósammála þessum aðgerðum, en það fyrsta sem mér datt í hug er að að venju hentar sósíalisminn vel fyrir fjárfesta hér vestra, en almenningur í sama landi virðist ekki eiga eins greiðann aðgang upp á pallborðið fyrir svipaða þjónustulund af hálfu hins opinbera. Auðvitað er þetta allt saman spurning hver stjórnar á bak við tjöldin, líklegast ekki lýðurinn eins og sumir virðast halda.

Þannig að "markaðs-upp-kippurinn" í morgun á sér sínar útskýringar: Ríkið bjargaði deginum, ekki markaðsöflin.

Rockefeller eldri orðaði þetta eitthvað á þá leið að vitleysingarnir heimtuðu lægri skatta en þeir greindari lærðu að mjólka kerfið.

Bandaríska ríkisstjórnin tilkynnti nú síðdegis, að hún hefði tekið yfir stjórnina á fasteignalánasjóðunum.


mbl.is Bandaríska ríkið yfirtekur fasteignalánasjóði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

You seem to forget that the investors, the owners of the funds loose everything they had.

Robert Fripp (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 23:08

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Robert:  investors loose by gambling on the stock market every day... thats just the sad reality of capitalism.  It would have been far more tragic if 50% of American mortgage owners had lost their homes!   Had the feds not intervened the consequences would have been catastrophic...on a global scale. 

Róbert Björnsson, 9.9.2008 kl. 01:05

3 Smámynd: Ólafur Þórðarson

AH! The poor investors! And the poor loantakers, the regular people who lost everything they had and still have 3 kids to house? Is it a looming problem in Iceland?

Svo gleymdist að skýra út að markaðurinn tók kipp út af blesuðu ríkinu sem reddaði þessu fyrir horn. Í bili. Og nokkuð augljóst að Ísland er háð sveiflum erlendis um leið og þær gerast. Áður fyrr voru nokkur ár þarna á milli. 

xx 

Ólafur Þórðarson, 9.9.2008 kl. 07:47

4 identicon

It is true that free market and open trade, which you call propably capitalism, has created more wealth than any centarlised system could dream to generate.  So in general the free market approach gives the best result.  No system is perfect of course.  Every system needs to rules to play with, that has been lacking and the government is to blame.

Robert Fripp (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 11:26

5 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Well, my Robert Fripp. Of course when the hypothesis (veiled in a mask of freedom something) is not working out, its promoters always have the government to bash. The government is a nameless large beast that can take endless blows up to a point. And then yield huge returns from the blow, in the form of fishing factories, telephone companies and you name it! Sort of like a south american game where a candy filled papier mache animal is hung up and the kids get a turn at bashing it. In the end out pour the goodies.

But my dear Fripp, do you really think there is such a thing as a free market at all? I mean, its such a nuanced phenomena. And when big money is around we are not talking free market but free roaming money-mafias that protect their candy pile and use the government to protect themselves from a larger population. And just as with the "Don´s" of Brooklyn, these mobsters are admired by an ignorant mob. These Dons will perform a public act while stealing your property, whether your fireplace or even your whole house -many times over! You calculate the cost of a housing loan in Iceland and find the price of the house is multiplied many times, from "market forces" and exuberant interest rates. 

Free marketeering can be good, yet also leave the rest just hanging on because the cheat-factor never enters the theories used by free-marketeers. Perhaps because the free marketer promoters themselves are cheats?

Ólafur Þórðarson, 9.9.2008 kl. 12:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband