Lógóið minnir mig á...

 þessar bráðskemmtilegu

... Íslandsmyndir í Ráðhúsinu í fyrra.

Einkennileg tilviljun. Keimlíkt.

Hér er mynd #16 úr 24 mynda seríu:

 

Copyright Olafur Thordarson 2007

 

 

 

(Copyright Olafur Þórðarson, 2007)

 


mbl.is Rokkað í kringum landið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvaða rugl er þetta maður??

Það eina sem er sameiginlegt með þessum tveimur myndum er form landsins okkar. Og það hefur nú verið notað ófáum sinnum áður – þú hefur kannski ekki tekið eftir því fyrr?

Haraldur (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 15:05

2 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Hvort ég hafi ekki tekið eftir því að landið okkar hefur verið notað áður? Það eru engin rök, listrænt séð. Það er keimur með þessu, engin spurning.  "Form landsins" gert að e-s veru með auga á Vestfjörðum. Lógóið er svona rokkari, skrímslið  monster.  Lógóið minnir mig sannarlega á "skrýmslin"  Það er klárt mál.
Er það eitthvað viðkvæmt?

Ólafur Þórðarson, 28.3.2008 kl. 20:40

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Er eitthvað að þessari mynd? Búum við ekki á "Djöflaeyjunni'"...í orðsins fyllstu merkingu..

Óskar Arnórsson, 28.3.2008 kl. 20:56

4 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Djöflaeyju jú, og skrímslaeyju. Meira að segja bæði myndin og lógóið sýna einhvers konar þvaglát!

Ólafur Þórðarson, 28.3.2008 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband