Little boxes, on the hillside and they all look just the same...

425609AEr þetta örugglega ekki bara mynd úr Sovéskri 5 ára áætlun? Höfuðstöðvar Glitnis minna mig reyndar svoldið á lag Malvinu Reynolds (1962) "Little Boxes"

Little boxes on the hillside,
Little boxes made of ticky tacky,
Little boxes on the hillside,
Little boxes all the same.
There's a green one and a pink one
And a blue one and a yellow one,
And they're all made out of ticky tacky
And they all look just the same.

Nema hvað hér eru þeir allir bara i einum lit. Eða eru hvítt og svart litir? Mikið er þetta annars einsleitt og ljótt og scary. Á ekki til orð. Hvers konar fólk vill svona? Eða er verið að fela eitthvað gott? Óvart vitlaus mynd? wassgoingon, kids? Auðvitað kemur mér það ekki við þar eð þetta er allt einka- whatever og ég á ekkert í þessu. Gúdd lökk.


mbl.is Sænskir arkítektar unnu samkeppni um nýjar höfuðstöðvar Glitnis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ágiskun! af bókalistanum og myndinni að dæma myndi ég segja að þú sért búsettur í New York og hafir verið í, eða sért í háskólanámi þar.

Kveðja frá einu slíku kvikindi sem deilir þessum skoðunum,  Ice Yorker

neineinei (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 02:54

2 identicon

Ágiskun! af bókalistanum og myndinni að dæma myndi ég segja að þú sért búsettur í New York og hafir verið í, eða sért í háskólanámi þar.

Kveðja frá einu slíku kvikindi sem deilir þessum skoðunum,  Ice Yorker

neineinei (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 03:11

3 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Mér kemur til hugar þessi fleygi frasi

"Ríkið er bákn"

Og svo brosir maður bara út í annað.

Ólafur Þórðarson, 13.4.2007 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og sjö?
Nota HTML-ham

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband