Nafnleynd er oft nauðsyn á netinu

Jæja, talandi um að koma út úr skápnum, hér kemur góð ástæða fyrir að hafa nikk á netinu í staðinn fyrir að gera sig að skotmarki hjá einstaklingum sem ekki eru sammála manns persónulegu viðhorfi. Fólk er auðvitað tekið fyrir, fyrir að hafa skoðanir. Og það í lýðræðisþjóðfélagi. Ekki ferðu að ráða mann sem skrifar um dásemdir Marxisma, er það nokkuð? Fer eftir í hvaða flokki þú ert, ekki satt, jafnvel þó viðkomandi sé brilliant ásínu sviði.

Ekki eru allar skoðanir heldur heimskupör eins og gefið er í skyn í fréttinni. Þó ekki vanti heimskupörin, líka það að það eru ekki allir með húmor fyrir heimskupörunum og halda að brandarar og grín séu hátíðleikinn uppmálaður.

Ég held að bloggskoðanir hafi í raun sáralítið með getu til að vinna. Þetta eru alfarið aðskildir hlutir. En það er merkilegt hvað bloggið opinberar um hugsanahátt fólks, eða eigum við að segja hvernig því tekst að koma frá sér skoðunum?


mbl.is Bloggið gæti spillt fyrir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband