Listrænn viðburður!

344_skurdurÞjóðhátíðarlundur í Heiðmörk stórskemmdur af einkaframtakinu. Er þessi atburður ekki bara táknrænn um líðandi tíma? Einkaframkvæmdin að taka sinn toll með því að stytta sér leið að þýfinu?

Sjálfsskipaðir talsmenn einkaframtaksins (klíkuræðis) eru sífellt að hamra á hvað Íslenska ríkið sé hryllilegt og íslenska lýðræðið ekki nógu undirgefið einkaframtakinu. Jæja, þá tókst þeim loksins að búa til stórmerkilega og táknræna list. Til hamingju með framtakið.


mbl.is Skarð rofið í Þjóðhátíðarlundinn án vitneskju borgaryfirvalda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég legg til að Reykjavíkurborg og Skógræktarfélag Reykjavíkur (umsjónaaðili Heiðmerkur) leyfi þessu varanlega minnismerki um græðgisvæðinguna að standa um ókominn aldur.

Það er eitthvað klámfengið við þessa mynd sem sést hér fyrir ofan. En klámvæðing er gjarnan fylgifiskur óheftrar græðgisvæðingar. Skúlptúrinn sem verktakabjálfarnir hans Jabba I. Birgissonar skildu þarna eftir sig minnir einna helst á útglennt klof.

Gapripill (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 21:31

2 identicon

Þetta listaverk GIB & Co. minnir á þá staðreynd að flestar stórar stjórnvaldsákvarðanir í Kópavogi eru teknar í reykfylltu bakherbergi - Á GOLDFINGER!

Gapripill (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband