Færsluflokkur: Menning og listir

Hugmynd: Alþingi leyfi mótmælendum að nota fánastöngina og svalirnar.

Bónusfáninn var gott framtak, áhrifamikið og snjallt uppátæki. Þó það bjargi varla Íslandi. En maður undrast að maður skuli handtekinn fyrir að hengja upp fána. Þó gefnar tæknilegar ástæður séu aðrar, er flestum ljóst samhengið hér á milli. Er ekki best...

Handan fataskápsins

Sarah Palin goes through her closet: Palin fór í gegnum fataskápinn. Þýðingar eru snilld stundum. Sérstaklega þar sem hún Sara Pálína eyddi heilum Laugardegi í að fara í gegnum fataskápinn sinn. Kannski er hann svona hlið inn í fjórðu víddina, hún kemur...

Er hægt....

Er einhver sem veit hvar ég get fengið að sjá grunnmyndir af þessu húsi nýs listaháskóla? Hingað til hefur maður aðeins séð götumynd af kassastafla og svo innimynd af einhverju holi/molli, en eru á lausu grunnmyndir sem sýna skólastofur, ganga-layouts og...

Krónan?

Björgúlfur, hinn mæti útrásarmaður, styrktaraðili listalífs og skurðgoð frjálshyggjupostulana segir í viðtali að krónan hafi verið mesta vandamálið. Maður veltir fyrir sér hvað býr að baki svona orðum, því ég veit ekki betur en að krónan hafi verið...

Sunnudagskvörtun

Nú hef ég á sl. mánuðum verið þeirrar ótaminnar hamingju njótandi að þurfa að hlusta á Bylgjuna langtímum saman. Mikið er furðulegt þegar íslenskar hljómsveitir eru að apa eftir erlendum hljómsveitum. Þessi nær Pink Floyd, þessi Eagles, þessi syngur eins...

100% hús-eigendunum að kenna, þetta með mannlausu ógeðs-húsin.

Las í Fréttablaðinu 10/5 um daginn að "HÚSIÐ [hafi verið] TIL MIKILLA VANDRÆÐA." Ekki fer heilvita maður að segja að "Hamarinn hafi verið til mikilla vandræða" er það nokkuð? Er það ekki frekar smiðnum að kenna? Hamar er bara verkfæri og brúklegur til...

Clinton verður næsti forseti BNA.

Það sagði ég á síðasta ári, að ég myndi éta hattinn minn ef frú Clinton yrði ekki kosin forseti . Nú virðist spá mín ganga skrefi nær, því Ameríska pressan er nýlega búin að fá tilmæli að ofan að hoppa í hvaða drullusvaði sem er til að kippa "þessum...

Árbæjarsafn er nú ekki borg.

Hef bloggað mikið um þetta áður (sjá t.d. Jan 2007) , en tónlistarhúsið ER nú bara skorið frá miðbænum. Það er bara staðreynd og við það situr. Þarna á milli er akkúrat ekkert nema bílaumferð og rokrass. Að grafa niður hraðbrautina (hugmynd frá ca 1980)...

6 punktar varðandi Vatnsmýrarflugvöll...

Já. Varðandi Vatnsmýrarflugvöll...kæru lesendur. 1. Vatnsmýrarflugvöllur er öryggisins vegna. Pælið í því. Aðrir staðir fyrir flug bara ekki eins öruggir. Flugið þarf jú sannarlega á öruggum stöðum að halda. Þetta er forgangsatriði. Flugið er ein...

Lógóið minnir mig á...

þessar bráðskemmtilegu ... Íslandsmyndir í Ráðhúsinu í fyrra . Einkennileg tilviljun. Keimlíkt. Hér er mynd #16 úr 24 mynda seríu: (Copyright Olafur Þórðarson, 2007)

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 1921

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband