Færsluflokkur: Menning og listir

Völundarhús frá 5. ára Lilju Önnu

Hér kemur enn eitt listaverkið frá dóttur minni henni Lilju sem er 5. ára. Það er ekkert annað en völundarhús, annað slíkt sem hún teiknar á æfinni. Vonandi tekst ykkur að komast í gegn. Of erfitt fyrir mitt litla

Stóri bróðir: FYRIRTÆKIÐ.

Veit ekki betur en auglýsendur fylgist mjög vel með áhorfendunum. Fáir stúdera og braska meira með skotspónshópa en auglýsingabraskarar. Hér á bæ er verið að spila íslenska DVD diska keypta rándýru verði á Íslandi í viðleitni til að kenna ungri dóttur...

Ný mynd frá Lilju Önnu, 5. ára.

Hér kemur ný mynd úr draumalandi Lilju Önnu. Þetta er mynd af frænku hennar og kærasta. Áhrifarík litabrigði í þessari mynd. Ýmis tákn á ferð. Enginn hjálpar með myndina eins og venjan er...

Lirfubíllinn. Nýtt meistaraverk lýtur dagsins ljós.

Haldið ykkur fast, hér kemur enn eitt snilldarverkið á fullri ferð. Þetta á víst að heita lirfubíllinn sem er að fara að borða blóm. Listakonan lýsir þessu þannig að á framenda bílsins sé rituð saga um fljúgandi regnbogarútu sem hefur misst framdekkið og...

Vatnsmýrin, "verðmætt byggingarland" og millilandaflugið.

Viðbúnaður var í dag vegna kennsluflugvélar. Eiginlega var ég að leita að einhverjum létt-geggjuðum fréttabloggara sem vildi ólmur fá flugvöllinn burt út af þessu eina atviki. En já nú er það svo að flugumferð er með öryggisfaktor sem er til mikillar...

Enn eitt meistaraverkið!

Þið eruð heppin að hafa aðgang að alvöru list í gegnum blog.is. Hér kemur nefnilega enn eitt verkið, landslagsverk og húsahönnun, smá teikning úr smiðju okkar Lilju. Þetta er nýtt hús sem fyrirtækið er að hanna, auk garðs með fiðrildum, stjörnu og...

Tilkynning: Ný stefna í nútímahönnun, nýir litir, nýjar áherslur.

Hér kemur mynd af nýrri hönnun sem fór fram á heimilinu í gærkveldi. Lilja mín (fimm) sagði sig sárvanta rúm undir dúkkuna sína. Faðirinn (ég) tók sig til í andlitinu og bauðst til að búa til rúm handa dúkku og hér við vinnuborðið sátum við á fullu að...

Gotneska kirkja Kapítalismans.

Ég bjó skammt frá Woolworths-byggingunni frægu í um tíu ár. Að neðan er til gamans wiki-mynd af henni, hún var til margra ára hæsta bygging í heimi. Hún opnaði ári eftir að Titanic sökk, og er 241m há, (þ.e. eins há og þrjár Hallgrímskirkjur). Hún hefur...

Rauð mús að tala við Mikka mús í hvirfilvindi.

Hér er mynd sem dóttir mín Lilja teiknaði í gærkveldi. Hún varð afar þögul og gróf sig í teiknilistina. Eftir 15 mínútna einbeitingu spurði ég hvað hún væri að teikna og henni varð að svari: "Þetta er rauð mús að heimsækja Mikka mús... og Mikki mús er í...

Einhæf umræða um auglýsingar á útvarps/sjónvarps bylgjum.

Það getur verið rétt að RÚV eigi ekki að gleypa allar auglýsingar. Að markaðshlutdeild RÚV ætti ekki að vera meir en, 40-60% af auglýsingamarkaði. En eru auglýsendur ekki að auglýsa hjá RÚV af því innihaldið þar er svo miklu betra og/eða auglýsingarnar á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband