Færsluflokkur: Umhverfismál

Spítali í miðri borg.

Hægt er að deila fram og aftur hvar miðja höfuðborgarsvæðisins er. Mér sýnist ein aðferðin setja hana akkúrat hjá kanínupabbanum í Elliðaárdal. En...er þar borg? Nei, þar er ekki borg. Svæðið er umkringt fjarlægum úthverfum sem í raun eru dreifbýli innan...

Hlemmur: Miðpunktur í Reykjavík.

Hlemmur er miðpunktur í Reykjavík sem í göngufæri þjónar stóru og afar fjölbreyttu svæði. Það nær austur að Höfðatúni og upp Holtin. Í suðri tengir Hlemmur Rauðarárstíg og Norðurmýri. Í SV og vestri tengist áhrifasvæðið vel inn á Snorrabraut að Domus...

Umhverfisvernd...

... er orðinn stór business. Maður er hættur að vera hissa. En mikið þarf maður að vera grænn í nefinu til að trúa að McDonalds sé að verða "umhverfisvænni."

Orkupistill. Hvað á að gera við orkuna?

Hvað á að gera við orkuna? 1. Úrvinnsluiðnaður -er það betri framtíðarsýn og stabílli? Búa til stuðara og annað dót? Skilar það meiri arði eða krefst það ekki einmitt ódýrs og nægs vinnualfs? Og það, N.B. er ekkert endilega orkufrekur iðnaður og getur...

Ingólfstorg

Fyrir mitt leyti verð ég að segja að ég hef aldrei verið neitt sérstaklega hrifinn af Ingólfstorginu. Að hluta til er það af því það dregur úr gildi Lækjartorgs sem eiginlegs torgs, Austurstræti var stíflað þar sem áður var Hótel Ísland og svo...

Braskarar eyðileggja borgina.

Já maður bara spyr. Fylgir ekki ábyrgð því að eiga hús og viðhalda því skikkanlega með íbúum og þjónustu í miðborg bæjarins? Svo standa "fjárfestingarnar" auðar svo árum skiptir og eru lýti á borginni þrátt fyrir að eigendurnir, sem búa annars staðar,...

Timburpallar hjá Geysi??

Greip þetta orð í greininni um Geysi. Fór þarna síðasta sumar með erlendann gest og þótti nóg um túrista- og hamborgaraglingrið þarna í búðinni. Eiginlega fannst maður vera að leiða vininn í túristagimmik frekar en náttúruvætti. Allt of breiðar...

Hugmynd: Alþingi leyfi mótmælendum að nota fánastöngina og svalirnar.

Bónusfáninn var gott framtak, áhrifamikið og snjallt uppátæki. Þó það bjargi varla Íslandi. En maður undrast að maður skuli handtekinn fyrir að hengja upp fána. Þó gefnar tæknilegar ástæður séu aðrar, er flestum ljóst samhengið hér á milli. Er ekki best...

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband