Færsluflokkur: Einkavæðing

Trúflokkur geldrar hugmyndafræði lætur heyra í sér.

Enn einu sinni kemur tilkynning úr arnarhreiðrinu í borðtenniskjallaranum við Háaleitisbraut, um að nú megi alls ekki banna að selja eitthvað. Af því það er ljótt að banna sölu á ánetjandi eiturefni sem drepur fleiri Íslendinga en arnarungarnir kæra sig...

Einkavæðingin leysir allan vanda.

Stærsta svikamál Evrópu. Vá og já til hamingju með nýja titilinn! Ríkið er vont og því ekki treystandi fyrir fjármunum. Heldur er betra að skipta ríkinu upp í parta og selja þá á tombólum til handa þröngum hóp kalla úti í bæ. Hjónin Hannes og Milton hafa...

Ekki endalaust hægt að blammera ríkið...

Ég var að borða áðan með dótturinni á pizzustað sem við förum stundum á. Þar á borði við hliðina sat ungur maður með ungann dreng sinn og ræddi við fólk á borðinu við hliðina. Hann sagði þeim stoltur að hann væri "nýkominn frá Tennessee til að planta...

Sammála Styrmi að Ísland verði minni útkjálki.

Ég er hjartanlega sammála Styrmi fv. ritstjóra með að Ísland, sem er áhrifalítill útkjálki, verður enn áhrifaminni útkjálki ef innganga í ESB ætti sér stað. Það er nú ekki nema rétt rúmlega hálf öld síðan Ísland fékk sjálfstæði sitt og það er engin...

Krónan?

Björgúlfur, hinn mæti útrásarmaður, styrktaraðili listalífs og skurðgoð frjálshyggjupostulana segir í viðtali að krónan hafi verið mesta vandamálið. Maður veltir fyrir sér hvað býr að baki svona orðum, því ég veit ekki betur en að krónan hafi verið...

Stuttbuxnadeildin með allt niður um sig.

Eftir stórræður sl. áratugs um að ríkið eigi ekki að skipta sér af viðskiptum eða einu eða neinun er komið í ljós að allir hanga á hor-reim í pilsfaldinum á blessaðri fjallkonunni, ríkinu, og vænta þess að hún bjargi unglingunum eftir lánsfylleríi sl....

Rannsókn á INTRUM á Íslandi. Annað væri óábyrgt.

Ef Norska fjármálaeftirlitið hefur rift starfsleyfi Intrum í Noregi, þá er það klárlega ábending á að full ástæða sé til að hefja rannsókn á starfsemi Intrum á Íslandi. Að það sé afar líklegt að hið sama sé upp á teningnum á Íslandi, -sem myndi...

Einkavæðing. Áríðandi tilkynning varðandi tannheilsu.

Hið Íslenska Tannlæknafélag Ehf og Candyman Group, samtök sælgætisframleiðenda, hafa tilkynnt samruna. Nýtt fyrirtæki Tann-out EHF hefur verið stofnað og stefnir á útrás og innrás. Tannáta er ekki aðeins skaðleg ímynd sælgætisframleiðenda, heldur veldur...

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband