Góð ráð varðandi áramótafyrirheit.

Áramótaheit eru  yfirleitt ekki uppfyllt af þeim sem heita þeim. Innantóm loforð eru slæm fyrir eigin sjálfsímynd og sálarheilsu, og þeirra sem eru nærri manni. MIND eru esk. samtök um góða geðheilsu fólks. Þeir mæla ekki með áramótaheitum, heldur einfaldari ráðum til að bæta sig á nýju ári. Hér er listi þeirra, einfaldur og laggóður:

  • Being active - exercise releases endorphins and even a gentle stroll is beneficial for mental well-being
  • Going green - evidence has shown that connecting with nature can boost moods
  • Learn something new - it will keep minds stimulated and give confidence
  • Give back to the community - it can be just as rewarding for you as those you choose to help

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 1903

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband