Færsluflokkur: Skipulagsmál

Ó, þú þétta Grand byggð, hversu mikið af síld getum við talið ofan í þitt tóma hlaðborð?

Við og við heyrir maður þessi fleygu orð í umræðunni um borg, að þétt byggð sé að reikna út svona og svo marga íbúa á hektara. Svona eins og þegar maður reiknar út hvað eru margar kartöflur í 50 kg pokum, eða hversu mikið af síld er hægt að telja ofan í...

Kársnesið og baráttan við Kópavogs-kommúnistablokkirnar.

Kársnesið. Það vildi svo til að ég fór um Kársnesið nýlega. Þetta er mjög rótgróið hverfi og eitthvað við það sem er mjög spes. Það er hægt að segja að þetta hverfi hafi töluverðann karakter, einmitt af því það er ekki hannað í einu holli og byggðist að...

Nýr vegaspotti í Hornyfirði.

Það er ekki bara mýrlendið og ósnortin náttúra sem tapast, heldur er tekin möl einhvers staðar. Hvað á s.s. að græðast við styttingu hringvegar um 10km? Af hverju er ekki hægt að nota þessa aura til að bara bæta veginn sem fyrir er og setja...

Varúð! EKKI fara með heitann kaffibolla í strætó

Ef sá hluti vagnstjóranna sem eru ökuþórar fá að halda sínu starfi verður stórhættulegt að fara með heitann kaffibolla í strætó. Miðað við þjösnaganginn í aksturslaginu mun kaffið fara meira á þig en ofan í. Það er þó aldrei að vita nema kaffið verði til...

Er Ísland borgríki? Eða hylkjabyggð? Til umhugsunar.

Sá á ágætu bloggi að Ísland sé "BORGRÍKI." Getur þetta verið? Borgríki? Það eru afar fáir blettir á Íslandi öllu sem gætu flokkast undir BORG, skv. skilgreiningu borgarskipulagsfræðinga. Meira að segja langt yfir 90% af Reykjavík er hreint dreifbýli,...

Little boxes, on the hillside and they all look just the same...

Er þetta örugglega ekki bara mynd úr Sovéskri 5 ára áætlun? Höfuðstöðvar Glitnis minna mig reyndar svoldið á lag Malvinu Reynolds (1962) "Little Boxes" Little boxes on the hillside, Little boxes made of ticky tacky, Little boxes on the hillside, Little...

Halló, eru þetta ekki FIMM (5) hús -ekki þrjú (3)- og hvað kemur þá í staðinn?

Ég hef í sjálfu sér ekkert á móti niðurrifi, en það er nú líka bara helmingur sögunnar. Mér er nefnilega spurn: Hvað kemur eiginlega í staðinn? Verða það endurbætur á Laugaveginum eða önnur svona löng og einhæf langavitleysa eins og á Stjörnubíóslóðinni?...

Nú er að kýla á hafnargerðina.

Hafnargerð í Bakkafjöru. Herjólfsleiðin er alger hörmung, tímafrek og yfir langt og úfið haf að fara. Herjólfur er auðvitað mikill samgönguþröskuldur fyrir eyjar. En það eru rétt um 5km í land úr eyjum og svifnökkvi færi þetta á örfáum mínútum. Loksins...

Peningasóun.

Ég hef áður bloggað um þessa brú. Ég er alfarið þeirrar skoðunar að Selfoss fái meira út úr umferð í gegnum bæinn en að nýjar keðjubúllur opni við veginn fjærri kjarna Selfoss. Þegar vegurinn verður fluttur úr Selfossi mun bærinn dofna til muna og slatti...

Rétt ákvörðun.

Skógrækt ríkisins hefur kært til lögreglu framkvæmdir í Heiðmörk Þó að menn geri mistök og allt kannski í voða gúddí í svona baktjaldamakki milli vina og þannig, þá held ég samt að þessi ákvörðun að kæra sé bara nauðsynleg. Að kæra ekki myndi sýna...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 1954

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband