Færsluflokkur: Skipulagsmál

Útigangsfólk: Fréttin sem týndist

Nú eru Reykvíkingar að vakna upp við vondann draum að útigangsfólk er að setjast að í húsum sem húseigendurnir skilja eftir í vanrækslu og niðurníðslu og til gríðarlegra skemmda fyrir miðbæinn allann. Skemmdirnar lýsa sér í slæmu umhverfi þar sem...

Auð hús við Laugaveginn skemma miðbæinn.

Nú virðast einhverjir fjárfestar hafa keypt upp helling af húsum sem standa nú auð á svæðinu við Hverfisgötu og Laugaveg. Það er auðvitað ömurlegt að horfa upp á að hús sem hafa verið í gagni síðustu öld, með búðum, þjónustu og íbúum sé leyft að standa...

Þingvellir -frekari skemmdir

Ég er alveg sammála því að það er ekkert að þessum núverandi veg yfir Lyngdalsheiðina. Það mæti laga leiðina að hellinum g leggja smá malarveg yfir á gíginn sem er sunnan við. Ferðamönnum á leið austur þykir áhugaverðasti vegurinn einmitt Lyndalsheiðin,...

Hafnarstræti, menningarslysi afstýrt -?

Mér líkar afskaplega vel við að hætt sé að rífa 1/3 af Hafnarstræti eins og lagt var til í tillögu Skotanna. Hafnarstræti er eina gatan sem má kalla heilsteypta borgar-götu á Norðurlandi. Niðurrif á þeim húsum er því eins konar menningarslys, mun stærra...

Menn dinglandi á palli fyrir utan gluggann hjá mér.

Tók þessa mynd af mönnum sem hafa verið að gera við fyrir utan gluggann hjá mér. Þeir eru að bora og lemja á þar til gerðum palli sem dinglar utan á byggingunni. Vonandi fara þeir bara varlega! Menn hér setja aðra meiningu í þétt skipulag. Hér í New York...

Til er einfaldari lausn: Millilandaflug (farþega) í Vatnsmýrina.

Snjómokstur á Reykjavíkurvelli, svo Keflavíkurvelli, snjómokstur tvöfaldaður á tvöfaldaðri Reykjanesbraut, nú snjómokstur á lestarteinum. Já viðhald, halló. Á mamma að borga þetta? Hvers vegna vera að þessu öllu saman þegar hægt á að vera að fljúga...

Flugvöllinn í Keflavík sem fyrst!

Mér dettur fyrst í hug þessi samlíking: Ef á Íslandi væri lestarkerfi sem tengdi saman landsbyggðina og að endastöðin væri í Reykjavík... Hverjir myndu staðsetja aðal lestarstöð Reykjavíkur í Grindavík? Af hverju hafa bílastæðið sitt við einbýlishúsið í...

Óska eftir útlitsmyndum af (nýjum) Laugavegi 4-6

Hvað kemur í staðinn? Hvar eru myndir af því sem koma skal? Það er engin leið að dæma nema sjá þær. Verður það gott eða vont? Ef þegar væri búið að rífa þessar nústandandi byggingar myndi málið ekki snúast um þær, heldur hvort nýjar byggingar séu nógu...

Þunn umræðan um húsvernd á Laugavegi.

Ég sem hófsamur maður er hvorki vilhallur þeim sem vilja græða á að byggja á þessum lóðum, sama hvað er rifið, hvað þá endilega þeim sem vilja vernda allt, sama hvað á bjátar. Það sem vantar í þessa umræðu er einfaldara: Hvað kæmi í staðinn fyrir þessar...

Bíla-skolplagnir í stað flugvallar í Vatnsmýri?

Flugvöllurinn í Reykjavík er fínn þar sem hann er. Þvílík þægindi að geta komist út á land með 5-10 mín keyrslu út á völl. Verst að bara forréttindahópar fá að lenda þarna í millilandafluginu á sínum einkaþotum, "við hin" þurfum að höktast 45 mín keyrslu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 1918

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband