Færsluflokkur: Menning og listir

RÚV missir andlitið.

Nú vet ég ekki aðdraganda þessa máls en hef á tilfinningunni að verið sé að ráðast á garðinn þar sem hann er lágur. Það hlýtur að mega spara annars staðar (hint: Íþróttir) en að klippa út þuluna, sem hefur alla tíð gefið sjónvarpinu Íslenska sinn...

Fæðingarheimili Hitlers til sölu.

Allar líkur eru á að sagan muni segja Hitler fyrir það sem hann var; fjöldamorðingi af verstu sort. Eftir 36 ár verða liðin 100 ár frá endalokum nasismans, og sjálfsagt litið á svona hluti eins og byggingar sem staði sögulegra atburða. Ætli það sé ekki...

Vísindi eða skáldskapur?

Er þetta ekki áhugavert. Menn vilja trúa skáldum frekar en vísindunum. Ef margar kolgeislagreiningar sýna þetta í mannvistarleifum, þá er ekki um að villast. En jafnvel samtíma skáld okkar fá trúnaðinn í öðrum þjómálum. Slíkur er máttur hinna rituðu...

Auglýsingar virka svona.

Margir halda að auglýsingar hafi engin áhrif á það, en í raun svínvirka þær. Trixin eru endalaus og að vissu leyti má segja að auglýsingar eru heilaþvottur samtímans.

Stálið úr tví-turnunum og...

"Herskip smíðað úr stáli úr world trade center." Sá skipið sigla upp Hudson ánna áðan. Það eru nú víst bara 7,5 tonn af stáli, sem er voða lítið af þessum massa sko. Ég vil nú ekki skemma daginn fyrir neinum en velti nú fyrir mér hvort afgangurinn af...

Villtum kindastofni nær útrýmt?

Hvernig er það. Ef féð í Tálkna er búið að vera þarna frá miðri síðustu öld, hvers vegna í ósköpunum ekki bara láta það í friði?? 50-60 ár sjálfbjarga, allt ómerkt, greinilega sérstakt fyrirbæri sem ætti að vera fylgst með af líffræðingum. Þetta fé hefur...

Ingólfstorg

Fyrir mitt leyti verð ég að segja að ég hef aldrei verið neitt sérstaklega hrifinn af Ingólfstorginu. Að hluta til er það af því það dregur úr gildi Lækjartorgs sem eiginlegs torgs, Austurstræti var stíflað þar sem áður var Hótel Ísland og svo...

Auðu húsin á uppboð sem fyrst!

Hvernig væri að skikka braskara sem sitja á tómum húsum í miðbænum til að setja húsin á uppboð, þar sem fjölskykdufólk (sem ætlar að búa í húsunum) fær kaupsforgang. Það er orðið ekkert lítið þreytandi að horfa upp á tóm hús grotna niður í miðbænum, ekki...

Braskarar eyðileggja borgina.

Já maður bara spyr. Fylgir ekki ábyrgð því að eiga hús og viðhalda því skikkanlega með íbúum og þjónustu í miðborg bæjarins? Svo standa "fjárfestingarnar" auðar svo árum skiptir og eru lýti á borginni þrátt fyrir að eigendurnir, sem búa annars staðar,...

200, 600 eða 25 störf? Hvað er í gangi með tónlistarhúsið?

Varðandi frétt um tónlistarhúsið hef ég 4 athugasemdir, störf eða störf, sparnaður í byggingu, arðsemi og hverjir eru það sem hagnast. Sem arkitekt vil ég sjá hús byggð, sérstaklega ef þau eru praktísk og gagnast notendunum. Hitt má svo deila um: 1. Hvað...

Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband