Eigendur Granda leiðrétta nú þessi mistök, ekki satt?

Varla er kreppa hjá HB Granda ef hagnaður fyrirtækisins var svona mikill. Tek undir að hvers vegna greiða hluthöfum fullann arð til bréfaeigenda þegar verkafólk fær ekki umsamda launahækkun?

Eigendur og ráðamenn Granda hljóta nú að sjá að sér og biðjast afsökunar á þessum mannlegu mistökum. Verkafólk vinnur langar stundir og af dugnaði og er ein aðal undirstaða fyrirtækisins.

Nú, ef þetta er ekki leiðrétt, þá mun það lesast sem svo að eigendur og ráðamenn Granda séu að lítilsvirða vinnuafköst venjulegs fólks. Slíkt kemur svo aftan að eigendum fyrr eða seinna og væri ekki í fyrsta skipti sem slikt græfi á endanum undan rekstri fyrirtækis.

Mannorð er nefnilega meira virði en arður yfir ákveðið tímabil.


mbl.is Arðgreiðsla móðgun við fiskvinnslufólk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Alveg sammála. Þetta er verkefni fyrir talsmann neytenda, Gísla Tryggvason, ef fyrirtækið neitar að borga þessa umsömdu launahækkun.

Hilmar Gunnlaugsson, 12.3.2009 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband