Ég kýs Steingrím.

Já ég segi það bara. Ég er óflokksbundinn og treysti engum þessara stjórnmálamanna. En Steingrím mun ég kjósa í vor. Tími hinna er liðinn og tími til kominn að kúvenda stefnunni og bakka úr brimgarðinum meðan ennþá er flóð. 

Síðustu ár hefur mér líkað ágætlega við það sem Steingrímur hefur sagt í ræðu og riti.

Ég vil sjá miklar breytingar sem stuðla að betra öryggisneti fyrir almenning af hálfu hins opinbera. Þetta er held ég kjarninn í því sem er nauðsynlegast næsta árið og næstu árin, því atvinnusköpun mun taka lengri tíma en menn grunar. Það þarf neyðarráðstafanir til að hreinsa upp eftir græðgisvæðingarsukkið, langtíma plön en ekki þetta gimmikk eins og sl. áratug.

Leyfum Steingrími að spjara sig, hann er næstur í röðinni.


mbl.is Brugðust þjóðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Steingrímur talaði um þjóðstjórn fyrir nokkru. Því er ég sammála enda er það nú besti kosturinn í stöðunni meðan þrengingarnar eru sem verstar.

Hilmar Gunnlaugsson, 11.3.2009 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 1904

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband