Sammála um HB-Granda-siðleysi

Sammála ASÍ. HB-Grandi á ekki að greiða þennan arð á sama tíma og þeir standa ekki við umsamdar launahækkanir verkafólks. Ég hélt í einfeldni minni að HB-Grandi myndi sjá villur síns vegar og endurskoða sína ákvörðun. Það gengur auðvitað ekki að mismuna fólki svona, að bara borga þeim sem betur eru staddir og sleppa greiðslum til hinna launaminni.

Hvað annað er HB-Grandi þá með í pokahorninu sem mætti skoða? Þetta ber vott  um siðlaust hugarfar, rét eins og ASÍ segir.

Dagar hreins-arðs eru liðnir, það var aldrei vottur um gott fyrirtæki sem snerist einungis um arðgreiðslur til hluthafa. Gott fyrirtæki gerir meira en það.


mbl.is Tillögur um arðgreiðslur verði dregnar til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sjáið bara hvernig þeir svíkja útlendingana sem halda uppi þessu fyrirtæki.

Guðmundur Óli Scheving, 18.3.2009 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 1907

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband