Flott hjá þeim

Ef ekki koma upp fleiri svona hópar, þá verður alþingi alltaf einsleitt. Þessi stefnumál eru alls ekki verri en þetta eilífa blaður um skattalækkanir eða að fá að gefa köllum út í bæ okkar ríkiseignir, eða að láta smykka sig fyrir heilsíðuauglýsingu með skælbros og bara feika það með munnræpu.

Margir virðast gleyma að einn góðann veðurdag vakna þeir upp fyrir framan spegilinn og ellidruslan búin að ná þeim. Meira að segja eftirhermur rappara og fv. pönkarar verða gráhærðir (ar). Þá er ágætt að flokkur hafi verið á þingi að koma í höfn sjálfsögðum hlutum.

Til hamingju Íslendingar, segi ég bara hreint út.


mbl.is Aldraðir og öryrkjar stofna til framboðs fyrir næstu Alþingiskosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband