Hér video mitt af göngufólki sem var að votta virðingu sína. Minnismerki á grafreit þræla opnað í New York.

Kvöldgangan með kertum og trommuslætti fór framhjá hér beint fyrir utan. Takið eftir hvað margar (hvítar) löggur eru "að passa blökkumennina." Var eiginlega gáttaður á hvað mikið áberandi "eftirlit" var haft með þessu friðsama fólki sem var einfaldlega að sýna virðingu fyrir sínum forfeðrum.

Við Lilja dóttir mín hlupum út að skoða þetta og tók ég þá þetta video og setti á YouTube. Hér er skrúðgangan:  http://www.youtube.com/watch?v=nfOfIYjehQw

 


mbl.is Þrælagrafreitur opnaður almenningi í New York
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ekkert smá fjöldi af fólki að fagna þessum fundi, já það er skrítið að svínin þurfa að passa fólk sem er að ganga um og gera lítið sem ekkert af sér það er engin ólæti bara prúðmennska 

Gísli (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 22:49

2 identicon

af hverju datt hljóðið út um miðbikið

Örn (IP-tala skráð) 14.10.2007 kl. 10:00

3 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Myndavélin sem ég er með er með þessum ágalla að þegar súmmað er, þá dettur hljóðið út. Soddan er det min ven.

Ólafur Þórðarson, 15.10.2007 kl. 03:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband