Hjólreiðatúr í gær meðfram Hudson ánni.

Í gær fórum við í okkar venulega hjólreiðatúr meðfram Hudson ánni. 25km leið, Lilja mín í kerrunni og venjulega komum við við á róló á hálfnaðri leið og líka fáum okkur ís. Mmm. Það vildi nú svo til að það byrjaði að rigna rétt áður en við náðum róló svo ég sneri við og við rétt náðum að komast í skjól undir hraðbrautinni áður en skýfallið kom.

Festi á filmu þar sem ég var nýstiginn af hjólinu og Lilja að rumska eftir næs blund. Engin smá demba.

http://www.youtube.com/watch?v=n9Ms-f8EIc8

xx


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 1894

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband