Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Skattagrýla frjálshyggjunnar.

Það er orðið svolítið þreytt að heyra frjálshyggjumenn endalaust endurtaka sömu romsurnar aftur og aftur. "Lækka skatta" eins og það sé einhver töfralausn. "Frelsa markaðinn" eins og það sé önnur hókus pókus lausn. Markaðurinn "elsku vinur okkar...

Stóri bróðir: FYRIRTÆKIÐ.

Veit ekki betur en auglýsendur fylgist mjög vel með áhorfendunum. Fáir stúdera og braska meira með skotspónshópa en auglýsingabraskarar. Hér á bæ er verið að spila íslenska DVD diska keypta rándýru verði á Íslandi í viðleitni til að kenna ungri dóttur...

Ekki endalaust hægt að blammera ríkið...

Ég var að borða áðan með dótturinni á pizzustað sem við förum stundum á. Þar á borði við hliðina sat ungur maður með ungann dreng sinn og ræddi við fólk á borðinu við hliðina. Hann sagði þeim stoltur að hann væri "nýkominn frá Tennessee til að planta...

Sammála Styrmi að Ísland verði minni útkjálki.

Ég er hjartanlega sammála Styrmi fv. ritstjóra með að Ísland, sem er áhrifalítill útkjálki, verður enn áhrifaminni útkjálki ef innganga í ESB ætti sér stað. Það er nú ekki nema rétt rúmlega hálf öld síðan Ísland fékk sjálfstæði sitt og það er engin...

Krónan?

Björgúlfur, hinn mæti útrásarmaður, styrktaraðili listalífs og skurðgoð frjálshyggjupostulana segir í viðtali að krónan hafi verið mesta vandamálið. Maður veltir fyrir sér hvað býr að baki svona orðum, því ég veit ekki betur en að krónan hafi verið...

Stuttbuxnadeildin með allt niður um sig.

Eftir stórræður sl. áratugs um að ríkið eigi ekki að skipta sér af viðskiptum eða einu eða neinun er komið í ljós að allir hanga á hor-reim í pilsfaldinum á blessaðri fjallkonunni, ríkinu, og vænta þess að hún bjargi unglingunum eftir lánsfylleríi sl....

Sósíalisminn að venju hentugur fyrir fjárfesta

Er svo sem ekkert ósammála þessum aðgerðum, en það fyrsta sem mér datt í hug er að að venju hentar sósíalisminn vel fyrir fjárfesta hér vestra, en almenningur í sama landi virðist ekki eiga eins greiðann aðgang upp á pallborðið fyrir svipaða þjónustulund...

Ekki byggja fleiri háhýsi!

Hef aldrei skilið þessa Las Vegas spilavítaáráttu að æsast yfir hlutabréfaverðum. Þó lækki Í MORGUN þýðir ekki að hækki ekki seinnipartinn eða í fyrra málið og lækki svo aftur daginn þar eftir og svo koll af kolli... Það getur ekki verið heilbrigt fyrir...

Auð hús við Laugaveginn skemma miðbæinn.

Nú virðast einhverjir fjárfestar hafa keypt upp helling af húsum sem standa nú auð á svæðinu við Hverfisgötu og Laugaveg. Það er auðvitað ömurlegt að horfa upp á að hús sem hafa verið í gagni síðustu öld, með búðum, þjónustu og íbúum sé leyft að standa...

Lyf eru ódýrari á Kúbu en á Íslandi.

Var (loksins) að horfa á Sicko. Þar í lokin fer söguhetjan með 911 björgunarsveitarmenn "hetjur" til Kúbu af því þeir fá ekki meðul sín eða sjúkraþjónustu borgaða í USA. Reality TV eins og það gerist best. Þar kemur líka fram að lyf eru svo hlægilega...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband